Námskeið fyrir kennara, sveitarstjórnarmenn, foreldra og starfsfólk leik-, grunn og framhaldsskóla. Hér leynast líka námskeið fyrir þá sem vilja læra íslensku en hafa önnur tungumál að móðurmáli.
Fjölbreytt úrval námskeiða
Hér fyrir neðan má sjá fjölbreytt úrval námskeiða sem eru í boði í Ásgarði. Smelltu á námskeið til að fá betri upplýsingar.