Yfirlit og kynning

Í þessum fyrsta hluta námskeiðisins er farið yfir efni námskeiðisins og helstu efnistök útskýrð.

Námskeiðið skiptist í átta hluta, sex stutta fyrirlestara en í lokin er heimaverkefni þar sem hver og einn þátttakendi býr til sitt námsferli. Námskeiðinu lýkur svo á vinnustofu fyrir þá sem vilja hitta kennarann og fá tækifæri til að ræða hvernig gekk að vinna heimaverkefnið og spegla hugmyndir sínar með öðrum kennurum.

Markmiðið með námskeiðinu er að kennarar geti aukið hlut lykilhæfnina í kennslunni án mikillar fyrirhafnar og á sama tíma aukið hlut leiðbeinandi kennslu og unnið í það minnsta nær 5. stig á matstæki GGÓ.

Matstæki um þróun skólastarfs í anda hugmynda um einstaklingsmiðað nám, lýðræðislegt og nemendamiðað skólastarf og lærdómssamfélag 2018 

Fyrir neðan fyrirlestrana eru glærurnar úr námskeiðinu ef þátttakendur vilja skoða glærurnar eftirá án þess að þurfa að hlusta á fyrirlesturinn.

Yfirlit og kynning.pdf
Ljúka og halda áfram