Hagnýtt námskeið fyrir kennara í grunn- og framhaldsskóla. Farið er yfir lykilhæfnina og hvernig hún getur birst sem partur af námsferli. Einföld og skemmtileg leið til þess að færa starfshætti nær leiðbeinandi starfsháttum með lykilhæfnina í aðalhlutverki. Myndræn framsetning á einfaldri breytingu á starfsháttum sem standast gæðakröfur. Einnig er komið að umfjöllun um grunnþætti aðalnámskrár og lykilhæfni OECD.


Veldu námskeið með eða án vinnustofu