Hagnýtt námskeið fyrir kennara í grunn- og framhaldsskóla. Farið er yfir lykilhæfnina og hvernig hún getur birst sem partur af námsferli. Einföld og skemmtileg leið til þess að færa starfshætti nær leiðbeinandi starfsháttum með lykilhæfnina í aðalhlutverki. Myndræn framsetning á einfaldri breytingu á starfsháttum sem standast gæðakröfur. Einnig er komið að umfjöllun um grunnþætti aðalnámskrár og lykilhæfni OECD.
Námskeiðið byggir á eftirfarandi þáttum
Fáanlegt í
dagar
dagar
eftir skráningu
- Yfirlit og kynning (4:45)
- Hönnun námsferlis - lykill að lykilhæfni í námi (39:21)
- Gæðatrygging, námsferlar (leiðbeinandi kennsla) eða fræðandi kennsla? (5:12)
- Lykilhæfnin í námsferlinu - birtingarmynd (14:03)
- Lykilhæfni og grunnþættir að leiðarljósi (10:57)
- 21. aldar lykilhæfni og áherslur OECD (10:50)
- Hannaðu þitt eigið námsferli (2:05)
- Vinnustofa um námsferli - Lærdómssamfélag (1:15)
Fleiri námskeið sem þú gætir haft áhuga á
Í Ásgarði er boðið upp á fjölda námskeiða fyrir skólasasamfélagið á Íslandi - allir finna eitthvað við sitt hæfi
Kíktu í pósthólfið til að staðfesta skráningu