Hagnýtt námskeið fyrir stjórendur og kennara á grunnskólastigi. Á námskeiðinu er farið ítarlega yfir gerð námsvísa þar sem grunþættir aðalnámskrár, lykilhæfni, námsferli og samþætting stýra náminu. Niðurstaðan er persónumiðað miðað nám sem byggir á þátttöku nemenda, ábyrgð og áhuga. Loksins námskeið sem útskýrir Á hagnýtan hátt hvernig útfæra má gildandi aðalnámskrá með áætlanagerð sem stenst ítrustu kröfur gæðaviðmiða MMS og OECD.


Veldu námskeið með eða án heimaverkefnis


9.900 kr.

Fyrirlestur með gögnum

Verð fyrir námskeið sem samanstendur af fyrirlestri og gögnum sem styðja við efni fyrirlestursins. 


14.900 kr.

Fyrirlestur með yfirferð á heimaverkefni

Fyrirlestur með verkefni og yfirferð yfir heimaverkefnið. Heimaverkefnið styður við og dýpkar skilninginn á efninu. Leiðbeinandinn fer yfir verkefnið og veitir leiðbeinandi stuðning í tölvupósti.