Um ráðgjöfina

Vantar þig náms – og starfsráðgjafa? Þá er tilvalið að bóka ráðgjöf hjá okkur óháð staðsetningu. 

 • Persónuleg ráðgjöf
 • Upplýsingar um náms- og atvinnuframboð
 • Atvinnuleitin
 • Aftur til vinnu – Undirbúninur
 • Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
 • Ferilskrá og kynningarbréf
 • Að kanna áhugasvið, færni og persónulega styrkleika með tilliti til náms og starfa
 • Að efla sjálfstraust, samskipti og samskiptahæfni
 • Markmiðasetning í námi og starfi
 • Undirbúningur undir starfslok
 • Í lögum um náms- og starfsráðgjöf frá árinu 2009 er starfsheitið náms og starfsráðgjafi lögverndað (sbr. 1. gr. laga nr. 35/2009)


Verð á ráðgjöf

Algengar spurningarEndurgreiðsla

Full endurgreiðsla ef viðskiptavinurinn telur ráðgjöfina ekki standa undir væntingum!


Hvernig fæ ég boð um fyrsta ráðgjafatímann

Engar áhyggjur - við sendum tölvupóst og komum okkur saman um heppilegan tíma til að hittast - öll ráðgjöf fer fram á skjánum.

Get ég keypt fleiri en einn tíma?

Auðvitað! Ef þú kaupir 10 tíma saman færðu einn frían.