Ráðgjöf fyrir kjörna fulltrúa, fólk í framboði eða starfandi embættismanna
Hér gefst tækifæri til þess að bóka einkaráðgjöf með sérfræðingum í menntastefnu Íslands, útfærslu á lögum og reglugerðum um leik- og grunnskóla.
Hvaða leiðir þarf að fara til þess að auka gæði skólastarfs hjá sveitarfélögum og í hverju felst sú breyting?
Persónumiðuð ráðgjöf sem snýr að því að styrkja kjörna fulltrúa eða embættismenn í störfum sínum við að kortleggja stefnur eða veita stuðning við nútímaskólastarf.
Ráðgjafar Ásgarðs hafa árum saman stutt við kennslufræðilega útfærslur á menntastefnu ríkisins.
Öll ráðgjöfin byggir á rannsóknum og/eða gæðaviðmiðum.
Endurgreiðsla
Full endurgreiðsla ef viðskiptavinurinn telur ráðgjöfina ekki standa undir væntingum!
Hvernig fæ ég boð um fyrsta ráðgjafatímann
Engar áhyggjur - við sendum tölvupóst og komum okkur saman um heppilegan tíma til að hittast - öll ráðgjöf fer fram á skjánum.
Get ég keypt fleiri en einn tíma?
Auðvitað! Ef þú kaupir 10 tíma saman færðu einn frían.